Öfgafeministar og stjórnarskráin

Dagurinn í dag var ekki fallegur dagur í sögu Íslands.

Ísland sendi þau skilaboð út í heim að hér séu menn með aðrar skoðanir ekki velkomnir.
Hér eru menn sekir áður en sekt er sönnuð.

Þetta er þökk sé öfgafeministum og baráttu þeirra við allt 'illt'.*

Mér þótti þó gaman að sjá öfgafeminista svívirða eigin málstað svona hressilega.
Ef þeir taka ekki mark á stjórnarskránni, hvernig geta þeir vitnað í stjórnarskrána í sinni baráttu?
Hvernig geta þeir vísað á bug þeirri grein sem þeirra barátta byggir á?

En eins og vitur maður sagði um daginn, aðeins heimskt fólk hleypur á veggi. 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband